101 SEAFOOD
FRÍ HEIMSENDING FRÍ HEIMSENDING FRÍ HEIMSENDING
Vegna aðstæðna sem upp hafa komið í samfélaginu sendum við frítt á þessi svæði:
Akranes, Álftanes, Borgarnes, Eyrabakki, Garðabær, Garður, Grindavík, Hafnafjörður, Hveragerði, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Reykjavík, Sandgerði, Selfoss, Seltjarnanes, Stokkseyri, Þorlákshöfn & Ölfus.
Viðskiptin eru snertilaus. Við hringjum þegar við erum fyrir utan og skiljum pokann eftir fyrir framan. Við keyrum út allar sendingar á tvisvar sinnum í viku.
Einungis 1.500 kr sendingargjald á alla aðra staði á landinu.
Frosið sjávarfang getur verið viðkvæm vara og viljum við ganga úr skugga um að varan skili sér á áfangastað í fullkomnu ásigkomulagi. Vörunum okkar er keyrt út í sérútbúnum bílum.