FRÍ HEIMSENDING Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU OG NÁGRENNI

Um okkur


101 Seafood er lítið íslenskt fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og sölu á sjávarfangi og allt sem því viðkemur. Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi á humri. Starfsfólk fyrirtækisins þekkir ekkert annað en fisk og þess vegna leggur fyrirtækið mikla áherslu á að uppfylla kröfur viðskiptavina með traustri og vandaðri þjónustu ásamt því að bjóða vöru á hagstæðu verði.  

Hjá fyrirtækinu finna allir viðskiptavinir eitthvað fyrir sitt hæfi.

Framkvæmdastjóri fyrirtækisins og einn af stofnendum þess er Þorsteinn Finnbogason og hefur hann margra ára reynslu í sjávarútvegi. Hægt er að nálgast hann í síma 663-1678 eða í tölvupóst; steini@101seafood.is

Hann sér um öll samskipti fyrir hönd fyrirtækisins. 

 

 

 

101 Seafood ehf
Hafnargata 27a
230, Reykjanesbær
kennitala: 571018-0390